SKÁLDSAGA Á ensku

The Secret Agent

Skáldsagan The Secret Agent: A Simple Tale eftir Joseph Conrad kom fyrst út árið 1907. Sögusviðið er London árið 1886. Hér segir frá Adolf nokkrum Verloc sem starfar sem njósnari. Þetta er ein af pólitísku skáldsögum Conrads, en þær voru fráhvarf frá fyrri skrifum hans um sjóferðir. Í sögunni koma fram anarkismi, njósnir og hryðjuverk, og þess má geta að mikið var vitnað í hana í bandarískum fjölmiðlum dagana eftir hryðjuverkin 11. september 2001.


HÖFUNDUR:
Joseph Conrad
ÚTGEFIÐ:
2019
BLAÐSÍÐUR:
bls. 282

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :